Okkar þjónustur
Við sérhæfum okkur í öflugum og grípandi upptökum fyrir samfélagsmiðla, hvort sem um ræðir stutt og áhrifarík reels, auglýsingaefni eða kynningarmyndbönd. Með faglegum dróna- og myndavélabúnaði fangar við einstök sjónarhorn og skapa myndefni sem vekur athygli og skilur eftir sig áhrif.
✅ Drónaskot – Töfrandi loftmyndir og myndbönd í hágæða upplausn
✅ Reels & Stuttmyndbönd – Kraftmikil, skapandi og sérsniðin fyrir Instagram, TikTok og aðra miðla
Byrjandapakkin
99.000-ISK
4 myndbönd
1 tökudagur
Hugmyndavinna & ráðgjöf
Klipp vinna
Drónaskot (ef vantar)
Advanced Pakkin
129.000- ISK
6 myndbönd
1-2 tökudagar
Hugmyndavinna & ráðgjöf
Klipp vinna
Drónaskot (ef vantar)
Besti Pakkin
199.000- ISK
8 myndbönd
2-3 tökudagur
Hugmyndavinna & ráðgjöf
Klipp vinna
Drónaskot (ef vantar)
Drónatökur
Drónatökur – Töfrandi Lofthreyfimyndir 🚁🎥
Við bjóðum upp á háþróaðar drónatökur sem fanga einstaka sjónarhorni úr lofti. Hvort sem um ræðir kynningarmyndbönd, viðburði, fasteignir eða landslag, sköpum við áhrifaríkt myndefni í hæstu gæðum.
📌 Þjónusta okkar inniheldur:
✅ Lofthreyfimyndir & ljósmyndir – Mögnuð 4K gæði
✅ Viðburðir & Auglýsingar – Drónaskot af viðburðum
✅ Fasteignamyndir – Sjónrænt heillandi efni sem selur
Tilboð
Sendu okkur tölvupost af hverju þu vilt fá myndinar/upptökur og við komum með verðhugmynd